Tilkynningar

Innköllun á Wasabi Peas frá Golden Turtle

29. september 2023
Varan gæti innihaldið Jarðhnetur í staðinn fyrir baunir

Tillaga að starfsleyfi fyrir Steinlausnir ehf. - Hvaleyrarbraut 12, Hafnarfirði

15. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinlausna ehf. í Hafnarfirði. Leyfið er gefið út með...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Steinprýði, Hvaleyrarbraut 20 í Hafnarfirði

15. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinprýði ehf. , Hvaleyrarbraut 20 í Hafnarfirði. Leyfið er...

Tillaga að starfsleyfi fyrir bensínstöð Orkunnar IS ehf. Einhellu 1a í Hafnarfirði

11. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð Orkunnar IS ehf. að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Leyfið er gefið...

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

26. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Pre-contest pumped stimulant free 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

25. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Napalm Pre-contest pumped stimulant free Lychee 350g og Mango-lemon 350g, vegna óleyfilegra innihaldsefna.

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Skull Labs Angel Dust Citrus - Peach 270g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

25. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Skull Labs Angel Dust Citrus - Peach 270g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Pre-contest pumped vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

24. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Napalm Pre-contest pumped 350g , Dragon fruit , vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Tillaga að starfsleyfi fyrir tilraunaborun Carbfix ohf.

30. júní 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir rannsóknarborholu við enda Tunguhellu í Hafnarfirði (sjá nánari...

Costco innkallar Eat Real linsubaunaflögur

13. júní 2023
Varan inniheldur glúten en er merkt glútenfrí

Bjór merktur glútenfrír inniheldur glúten

19. maí 2023
Snublejuice bjór inniheldur glúten

Tillaga að starfsleyfi fyrir borun fyrir skíðasvæði

04. maí 2023
Heilbrigðisnefnd auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir borun fyrir snjóframleiðslukerfis í Bláfjöllum. Leyfishafi er Ræktunarsamband Flóa...

Tillaga að starfsleyfi fyrir endurnýjun 220 kv. háspennulínu - Kolviðarhólslínu 1.

28. apríl 2023
Leyfið tekur til framkvæmda við endurnýjunar á möstrum Kolviðarhólslínu 1 í landi Kópavogs og Mosfellsbæjar.  Leyfið nær einnig til...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Linde Gas ehf. Búðahellu 8, Hafnarfirði

26. apríl 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis til handa Linde Gas ehf. með starfsstöð að...

Tillaga að starfsleyfi vegna uppbyggingar á snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum

14. apríl 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis fyrir tímbundið leyfi vegna uppbyggingar...

Innköllun - Vanmerkt Dökkt sælkera páskaegg nr. 6 frá Freyju.

30. mars 2023
Freyja hefur innkallað Dökkt sælkera páskaegg nr. 6, innihald vörunar er ekki í samræmi við merkingar.

Innköllun - Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í Pestó

15. mars 2023
Varan inniheldur lysósím ensím sem unnið er úr eggjum

Innköllun á ABC jelly straws 260g og 1000g vegna aðskotaefna.

09. mars 2023
Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað vörunar þar sem að þær innihalda óleyfileg aukefni E407 og E410.

Tillaga að starfsleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá Lögbergsbrekku að Gunnarshólma ásamt hliðar- og tengivegum.

10. febrúar 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá...

Innköllun á Nina möluðum melónufræjum vegna aðskotaefna

08. febrúar 2023
Fiska.is / Lagsmaður hefur innkalla vöruna þar sem hún inniheldur Salmonella E1 og Aflatoxín yfir mörkum.