Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,
Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Tilkynningar
Eftirlit
Starfsleyfi
Gjaldskrá
Umsóknir
Forsíða
Tilkynningar
Prenta
Tilkynningar
Innköllun á Bonga fiski - Histamín yfir mörkum
09. ágúst 2022
Vara óhæf til neyslu
Innköllun á NONGSHIM - Shin red super spicy núðlur
29. júlí 2022
Varan inniheldur varnarefnið Iprodion yfir mörkum
Innköllun á Albani Mosaic IPA
21. júlí 2022
Dista ehf. og ÁTVR innkalla Albani Mosaic IPA bjór í 330 mL áldósum. Dósir geta bólgnað út og spurngið.
Tillaga að starfsleyfi fyrir rannsóknarborholu á vegum Carbfix ohf. við Straumsvík
12. júlí 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir rannsóknarborholu við Straumsvík sem ætlað er að styrkja þekkingu á...
Innköllun á Sóló sumarbjór sem Og natura / Íslensk hollusta framleiðir.
12. júlí 2022
Og natura / íslensk hollusta hefur innkallað Sóló Sumarbjór í 330 ml áldós þar sem að umbúðir vörunar geta bólgnað út og sprungið ef...
Innköllun á Lucky Me núðlum
08. júlí 2022
Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað Lucky Me núðlur þar sem að varnarefnið etylen oxíð mældist í innihaldsefnum þeirra.
Innköllun á Hot Madras Curry powder 100gr.
08. júlí 2022
Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað Hot Madras Curry powder 100g, með best fyrir dagsetninguna 30-6-2023, Salmonella hefur mælst í kryddinu.
Innköllun á Ashwagandha innihaldsefni er yfir öruggum mörkum.
20. júní 2022
Innköllun á Ashwagandha þar sem að Ashwagnadha útdrættir eru yfir öruggum mörkum og matvælaöryggi því ekki tryggt.
Innköllun - Frank&Oli Keto Coconut & Cashew Soft Cookie 50g
15. júní 2022
Multi-Made hefur ákveðið að innkalla vöruna með best fyrir dagsetningu 27.4.2023 vegna tilkynningar um að fund á plasti/gleri í vörunni.
Tillaga að starfsleyfi til niðurrifs á asbest þakklæðningu að Marbakkabraut 26 Kópavogi
10. júní 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbest þakklæðningu að Marbakkabraut 26 í Kópavogi....
Tillaga að starfsleyfi til niðurrifs á bílskúr við Bakkaflöt 5 í Garðabæ
25. maí 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bílskúr við Bakkaflöt 5 í Garðabæ. .Leyfið nær til...
Innköllun - Nina palm oil 500 mL
24. maí 2022
óleyfilegt litarefni - súdan
Tillaga að starfsleyfi fyrir tilraunaborholur á Bláfjallasvæðinu
17. maí 2022
Tillaga að starfsleyfi til framkvæmda og gerða slóða og borplana fyrir fjórar rannsóknarholur sem ætlunin er að bora á Bláfjallasvæðinu.
Listeria finnst í Reyktum laxi - innköllun
16. maí 2022
John Ross Scottish smoked salmon
Innköllun á sælgæti "S-Märke Surt skum" vegna aðskotahlutar
09. maí 2022
Neytendur eru varaðir við neyslu á Surt skum sælgæti - Aðskotahlutur fannst í vöru
Innköllun á Kindereggjum vegna gruns um Salmonellu sýkingu
13. apríl 2022
Krónan innkallar Kinderegg vegna gruns um Salmonellu sýkingu
Tillaga að starfsleyfi til niðurrifs skúra við Grænukinn 13
05. apríl 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs tveggja skúra við Grænukinn 13 í Hafnarfirði....
Tillaga að leyfi við framkvæmdir við hliðarveg við Suðurlandsveg
31. mars 2022
Með vísun til ákvæða 45 og 57. gr. heilbrigðissamþykktar nr. 555/2015 um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar,...
Innköllun á baunaspírum og tofu frá Thi hollustu
21. mars 2022
Mung baunaspírur og Tofu
Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif Hlíðarbraut 10
10. mars 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs Hlíðarbraut 10 í Hafnarfirði. Starfsleyfið nær til...
Fyrri
1
2
3
4
Næstu