Tilkynningar

Drög að starfsleyfi fyrir spennustöð, Þorrasölum

01. febrúar 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir spennistöð að Þorrasölum 9 í Kópavogi, þar sem Orkuveitu Reykjavíkur -...

Innköllun á Smjördeigskökum - Estrella de Hojaldre vegna óleyfilegs tungumáls.

24. janúar 2024
Costco hefur innkallað Estrella de Hojaldre smjördeigskökur frá Productos Jesús, S.L í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar,...

Innköllun á Smjördeigslengjum - Lazos frá Productos Jesus S.L. Camino Ancho vegna óleyfilegs tungumáls.

16. janúar 2024
Costco hefur innkallað Lazos Smjördeigslengjur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og...

Innköllun á Jalapeno Everything Bagel Seasoning frá Bowl & Basket

28. desember 2023
Krónan hefur innkallað Jalapeno Everything Bagel Seasoning í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs,...

Tillaga að starfsleyfi fyrir ÓB, Hamraborg 12 í Kópavogi

11. desember 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð ÓB í Hamraborg. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum...

Þrettándabrennur 2024

06. desember 2023
Drög að starfsleyfi fyrir þrettándabrennu í Mosfellsbær

Áramótabrennur 31.12.2023

01. desember 2023
Drög að starfsleyfum fyrir áramótabrennur á Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Álftanesi

Innköllun á TRS turmerik dufti i 100g

23. nóvember 2023
Lagsmaður/Fiska.is hefur innkallað TRS turmerik duft 100g með best fyrir dagsetninguna 28.2.2024. Varnarnefnið Chorpyrifos er í of háu...

Innköllun á Nashi perum sem Fiska.is flytur inn.

21. nóvember 2023
Fyrirtækið Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað Nashi perur frá Kína í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs,...

Innköllun - ABC jelly straws 260g

14. nóvember 2023
Varan inniheldur ólög aukefni

Innköllun - Tropical Sun Blackeye Beans

02. nóvember 2023
Varan inniheldur ólögleg varnarefni

Innköllun á Just Milk Undanrennu og Léttmjólk sem Costco flytur inn.

25. október 2023
Costco innkallar Undanrennu og Léttmjólk frá Just Milk, framleiðandi Candia, þar sem að framleiðandi getur ekki tryggt gæði vörunar.

Innköllun á Hell Ice Coffee Coconut vegna vanmerkts ofnæmisvalds.

05. október 2023
Varan inniheldur ofnæmisvaldin mjólk sem kemur ekki fram vegna óleyfilegs tungumáls á vörunni.

Innköllun á Wasabi Peas frá Golden Turtle

29. september 2023
Varan gæti innihaldið Jarðhnetur í staðinn fyrir baunir

Tillaga að starfsleyfi fyrir Steinlausnir ehf. - Hvaleyrarbraut 12, Hafnarfirði

15. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinlausna ehf. í Hafnarfirði. Leyfið er gefið út með...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Steinprýði, Hvaleyrarbraut 20 í Hafnarfirði

15. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinprýði ehf. , Hvaleyrarbraut 20 í Hafnarfirði. Leyfið er...

Tillaga að starfsleyfi fyrir bensínstöð Orkunnar IS ehf. Einhellu 1a í Hafnarfirði

11. september 2023
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð Orkunnar IS ehf. að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Leyfið er gefið...

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

26. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Pre-contest pumped stimulant free 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

25. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Napalm Pre-contest pumped stimulant free Lychee 350g og Mango-lemon 350g, vegna óleyfilegra innihaldsefna.

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Skull Labs Angel Dust Citrus - Peach 270g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

25. júlí 2023
Bodyzone hefur innkallað vöruna Skull Labs Angel Dust Citrus - Peach 270g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.