Tilkynningar

Tillaga að starfsleyfi fyrir naglasnyrtistofu, Bæjarlind 2, Kópavogi.

10. október 2025
Heilbrigðiseftirlit hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Naglastofan Dís ehf, kt. 551123-1030, til að reka naglasnyrtistofu að...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis leikskólans Höfðaberg, Mosfellsbæ

06. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi leikskólans Höfðaberg, kt. 470269-5969 til reksturs leikskóla með mötuneyti í...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Seiglan þjónustumiðstöð, Hafnarfirði.

06. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Seiglunnar, kt. 580690-2389 til reksturs samkomuhúss í framhaldi af umsókn þar um.

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir leikskóladeild að Kirkjubraut 2, Seltjarnarnesbæ.

06. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Seltjarnarnesbæjar, kt. 560269-2429 til reksturs leikskóladeildar í framhaldi af...

Tillaga að starfsleyfi fyrir steinsmiðju, Melabraut 17, Hafnarfirði.

01. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinprýðis ehf. að Melabraut 17, Hafnarfirði.

Tillaga að starfsleyfi fyrir snyrtistofu með húðrof, Seltjarnarnesi.

01. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Mystic Klaudia Biernacka, kt. 060584-5409, starfsleyfi til að reka snyrtistofu með húðrofi að...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Sambo 80

01. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Sambo 80, kt. 590319-2360 fyrir rekstur heilsuræktarstöðvar að Flatahrauni 14 í...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Aegina ehf., Kópavogi

01. október 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Aegina ehf., kt. 681013-0830, starfsleyfi til að reka íbúðagistingu í flokki II að Urðarhvarfi 4,...

Innköllun á Ostropest plamisty herbatka ziołowa te vegna náttúrulegra eiturefna n.tt. pyrrolizidine alkaloids.

30. september 2025
Fyrirtækið Market ehf. hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Hreinar lagnir ehf., Mosfellsbæ

30. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Hreinar lagnir ehf., kt.521089-2029 starfsleyfi til að reka gistingu í flokki II - frístundahús að...

Innköllun á Kamis Gozdziki negulnöglum vegna óleyfilegra varnarefna.

30. september 2025
Fyrirtækið Market ehf. hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness...

Innköllun á fæðubótarefnunum Krafti-Test Booster og Fadogia Agrestis framleitt af Ingling ehf. Innhaldsefni flokkast sem nýfæði og óleyfilegt til notkunar í matvæli í Evrópu.

27. september 2025
Fyrirtækið Ingling ehf. hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes...

Tillaga að starfsleyfi fyrir íþróttahús við Snælandsskóla

24. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Kópavogsbæ kt.700169-3759 starfsleyfi til að reka íþróttahús við Snælandsskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Álftanesskóla

18. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Álftanesskóla kt. 570169-6109 til reksturs grunnskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir leikskólann Litlu Ása

18. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Hjallastefnunar ehf, kt. 540599-20339 til reksturs leikskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að starfsleyfi fyrir íþróttahús við Helgafellskóla

10. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Mosfellsbæ kt.470269-5969 starfsleyfi til að reka íþróttahús við Helgafellsskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir barnaskóla Hjallastefnunnar

10. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Hjallastefnunnar kt.540599-2039 til reksturs grunnskóla í framhaldi af umsókn...

Innköllun á Krafti-Test Booster, Gyðju Lífskrafti og Fjörugrösum/klóþang (e. Harvested Irish sea moss/with Knotted wrack) framleitt af Ingling ehf. Vanmerktir ónæmis og óþolsvaldar.

09. september 2025
Fyrirtækið Ingling ehf. hefur í samráði við við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Basecamp Iceland við Bláfjallaveg í Hafnafirði

05. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið áformar að endurnýja starfsleyfi fyrir samkomustað Basecamp Iceland við Bláfjallaveg. Leyfið tekur til reksturs...

Innköllun á Snikkers Brownie þar sem ofnæmis og óþolsvaldar voru vanmerktir n.tt. jarðhnetur og hveiti.

15. ágúst 2025
17 Sortir innkalla í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Snikkers...