Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,
Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Tilkynningar
Eftirlit
Starfsleyfi
Gjaldskrá
Umsóknir
Forsíða
Tilkynningar
Prenta
Tilkynningar
Bjór merktur glútenfrír inniheldur glúten
19. maí 2023
Snublejuice bjór inniheldur glúten
Tillaga að starfsleyfi fyrir borun fyrir skíðasvæði
04. maí 2023
Heilbrigðisnefnd auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir borun fyrir snjóframleiðslukerfis í Bláfjöllum. Leyfishafi er Ræktunarsamband Flóa...
Tillaga að starfsleyfi fyrir endurnýjun 220 kv. háspennulínu - Kolviðarhólslínu 1.
28. apríl 2023
Leyfið tekur til framkvæmda við endurnýjunar á möstrum Kolviðarhólslínu 1 í landi Kópavogs og Mosfellsbæjar. Leyfið nær einnig til...
Tillaga að starfsleyfi fyrir Linde Gas ehf. Búðahellu 8, Hafnarfirði
26. apríl 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis til handa Linde Gas ehf. með starfsstöð að...
Tillaga að starfsleyfi vegna uppbyggingar á snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum
14. apríl 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis fyrir tímbundið leyfi vegna uppbyggingar...
Innköllun - Vanmerkt Dökkt sælkera páskaegg nr. 6 frá Freyju.
30. mars 2023
Freyja hefur innkallað Dökkt sælkera páskaegg nr. 6, innihald vörunar er ekki í samræmi við merkingar.
Innköllun - Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í Pestó
15. mars 2023
Varan inniheldur lysósím ensím sem unnið er úr eggjum
Innköllun á ABC jelly straws 260g og 1000g vegna aðskotaefna.
09. mars 2023
Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað vörunar þar sem að þær innihalda óleyfileg aukefni E407 og E410.
Tillaga að starfsleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá Lögbergsbrekku að Gunnarshólma ásamt hliðar- og tengivegum.
10. febrúar 2023
Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku starfsleyfis fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá...
Innköllun á Nina möluðum melónufræjum vegna aðskotaefna
08. febrúar 2023
Fiska.is / Lagsmaður hefur innkalla vöruna þar sem hún inniheldur Salmonella E1 og Aflatoxín yfir mörkum.
Innköllun á sælgæti "S-Märke surt Skum" vegna aðskotahlutar
20. janúar 2023
Core ehf. hefur stöðvað sölu og innkallað S-Märke Salt skum sælgæti vegna aðskotahlutar.
Nýjar samþykktir um hundahald á svæði HEF
29. desember 2022
Nýjar samþykktir um hundahald í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og...
Innköllun á sælgæti - Sanders Milk Chocolate Sea Salt Caramels
28. desember 2022
Costco á Íslandi hefur stöðvað sölu og innkallað Sanders Milk Chocolate Sea Salt Caramels. Varan gæti innihaldið aðskotahlut (plast)
Þrettándabrenna Mosfellsbæ
05. desember 2022
Drög að starfsleyfi fyrir þrettándabrennu 6. janúar 2023 í Mosfellsbæ
Áramótabrennur 31.12.2022
29. nóvember 2022
Drög að starfsleyfum fyrir áramótabrennur á Seltjarnarnesi, Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Álftanesi
Innköllun á sælgæti "S-Märke Salt Skum" vegna aðskotahlutar
28. nóvember 2022
Core ehf. hefur stöðvað sölu og innkallað S-Märke Salt skum sælgæti vegna aðskotahlutar (plastþráður).
Heilbrigðiseftirlitið var við smákökudeigi með ómerktum óþols- og ofnæmisvaldi (mjólk)
28. nóvember 2022
Ikea hefur stöðvað sölu og innkallað IKEA vegan smákökudeig. Varan getur innihaldið MJÓLKURsúkkulaði.
Tillaga að starfsleyfi fyrir jarðborun Iceland Resources ehf. í Þormóðsdal, Mosfellsbæ
18. nóvember 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Iceland Resources ehf. fyrir jarðborun í Þormóðdal í Mosfellsbæ.
Reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur tekur gildi
17. nóvember 2022
Þann 15. nóvember tók ný reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur gildi. Reglugerðin kveður á um að skráning tiltekins...
Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum vegna skordýra sem fundust í vörunni
14. nóvember 2022
Fyrirtækið Krónan ehf hefur innkallað vöruna Grön Balance Sólblómafræ í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Fyrri
1
2
3
4
5
6
Næstu