Tilkynningar

Tillaga að starfsleyfi til niðurrifs á bílskúr við Bakkaflöt 5 í Garðabæ

25. maí 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bílskúr við Bakkaflöt 5 í Garðabæ. .Leyfið nær til...

Innköllun - Nina palm oil 500 mL

24. maí 2022
óleyfilegt litarefni - súdan

Tillaga að starfsleyfi fyrir tilraunaborholur á Bláfjallasvæðinu

17. maí 2022
Tillaga að starfsleyfi til framkvæmda og gerða slóða og borplana fyrir fjórar rannsóknarholur sem ætlunin er að bora á Bláfjallasvæðinu.

Listeria finnst í Reyktum laxi - innköllun

16. maí 2022
John Ross Scottish smoked salmon

Innköllun á sælgæti "S-Märke Surt skum" vegna aðskotahlutar

09. maí 2022
Neytendur eru varaðir við neyslu á Surt skum sælgæti - Aðskotahlutur fannst í vöru

Innköllun á Kindereggjum vegna gruns um Salmonellu sýkingu

13. apríl 2022
Krónan innkallar Kinderegg vegna gruns um Salmonellu sýkingu

Tillaga að starfsleyfi til niðurrifs skúra við Grænukinn 13

05. apríl 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs tveggja skúra við Grænukinn 13 í Hafnarfirði....

Tillaga að leyfi við framkvæmdir við hliðarveg við Suðurlandsveg

31. mars 2022
Með vísun til ákvæða 45 og 57. gr. heilbrigðissamþykktar nr. 555/2015 um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar,...

Innköllun á baunaspírum og tofu frá Thi hollustu

21. mars 2022
Mung baunaspírur og Tofu

Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif Hlíðarbraut 10

10. mars 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs Hlíðarbraut 10 í Hafnarfirði. Starfsleyfið nær til...

Tillaga að starfsleyfi fyrir byggingu á skíðalyftum í Bláfjöllum

01. mars 2022
Í samræmi við heilbrigðissamþykkt nr. 555/2015 um verndarsvæði vatnsverndar veitir Heilbrigðisnefnd leyfi til að reisa tvær skíðalyftur í...

Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif Álfatröð 3-5

17. febrúar 2022
Heilbrigðisefirlitiið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs Álfatraðar 3 og 5. Starfsleyfið tekur til niðurrifs...

Innköllun á Ora marineraðri síld í bitum

16. febrúar 2022
ORA og ÓJK- ÍSAM innkalla marineraða síld vegna glerbrots

Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrifi, Vallartröð 12A

15. febrúar 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs Vallartröð 12A í Kópavogi. Starfsleyfið tekur til...

Innköllun á Gestus svampbotnum vegna myglu

11. febrúar 2022
Krónan innkallar svampbotna vegna myglu

Matvælaöryggi ótryggt - Good Dees vörur sem innihalda allulose

19. janúar 2022
Óleyfilegt nýfæði

Innköllun á gulrótarköku frá Brikk vegna ómerktra ofnæmisvalda (hnetur)

17. janúar 2022
Pistasíuhnetur eru ekki tilgreindar í innihaldslýsingu

Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif Álfatröð 1-7 og Skólatröð 2-8

14. janúar 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs Álfatröð 1 og 7 og Skólatröð 2, 4, 6 og 8....

Innköllun - Indo Mie special chicken noodles

05. janúar 2022
Varan inniheldur ethylen oxide sem er óleyfilegt í matvælaframleiðslu og er skaðlegt heilsu manna.

Innköllun - Ottogi Jin Ramen Spicy noodles

04. janúar 2022
Varan inniheldur ethylen oxide sem er óleyfilegt í matvælaframleiðslu og er skaðlegt heilsu manna.