Tilkynningar

Tillaga að starfsleyfi fyrir íþróttahús við Helgafellskóla

10. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Mosfellsbæ kt.470269-5969 starfsleyfi til að reka íþróttahús við Helgafellsskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir barnaskóla Hjallastefnunnar

10. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurnýja starfsleyfi Hjallastefnunnar kt.540599-2039 til reksturs grunnskóla í framhaldi af umsókn...

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Basecamp Iceland við Bláfjallaveg í Hafnafirði

05. september 2025
Heilbrigðiseftirlitið áformar að endurnýja starfsleyfi fyrir samkomustað Basecamp Iceland við Bláfjallaveg. Leyfið tekur til reksturs...

Innköllun á Snikkers Brownie þar sem ofnæmis og óþolsvaldar voru vanmerktir n.tt. jarðhnetur og hveiti.

15. ágúst 2025
17 Sortir innkalla í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Snikkers...

Innköllun á Jin Jin Jelly strip XL vegna óleyfilegra aukaefna (E407, E410 og E415) sem geta verið hættulega m.t.t. köfnunar.

01. ágúst 2025
Fyrirtækið Lagsmaður (Fiska.is) hefur innkallað Jin jin Jelly strips XL 300 g í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar,...

Innköllun á Gamaldags kleinuhringjum súkkulaði 4 stk. frá Lindabakarí vegna vanmerkt ofnæmisvalds n.tt. egg.

29. júlí 2025
Lindabakarí hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vöruna...

Tillaga að starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs, Austurhrauni 3, Garðabæ

10. júlí 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs Flöskumóttökunnar hf. að Austurhrauni 3, Garðabæ.

Tillaga að starfsleyfi fyrir hreinlætisvöruverksmiðju að Gjáhellu í Hafnarfirði

10. júlí 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir hreinlætisvöruverksmiðju Ensím ehf. að Gjáhellu 17, Hafnarfirði.

Tillaga að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Álhellu 1, Hafnarfirði

10. júlí 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs af Hreinsitækni ehf. á lóð Hringrásar við Álhellu 1,...

Tillaga að starfsleyfi fyrir afþreyingarstarfsemi í Þríhnúkagíg

04. júlí 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starsfsleyfi fyrir skipulagða afþreyingarstarfsemi 3H Travel ehf. í Þríhnúkum í Bláfjöllum,...

Innköllun á vörunni Stormur Romm 700 ml. vegna aðskotahluts (glerbrot) sem fannst í einni flösku.

21. júní 2025
Fyrirtækið Og natura/Íslensk hollusta ehf. hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og...

Innköllun á Haribo Favoritos vegna vanmerkingar m.t.t. tungumála.

21. júní 2025
Costco hefur innkallað Haribo Favoritos sælgæti í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og...

Innköllun á Kraft-Test Booster frá Ingling ehf. vegna of mikils styrkleika innihaldsefnis.

11. júní 2025
Fyrirtækið Ingling ehf. hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness...

Innköllun á Monini rauðu pestói með ólífuolíu, Monini vegan grænu pestói með ólífuolíu og Monini ólífum Bella Di Cerignola

28. maí 2025
Krónan hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, innkallað þrjár...

Innköllun á Pálmasykri TD 200g frá framleiðenda, Thai Dancer vegna ómerkts ofnæmisvalds. Varan inniheldur Súlfíð en það er ekki merkt á umbúðir.

14. apríl 2025
Fyrirtækið Filipino Store ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar,...

Innköllun á Ungverskri papriku vegna litarefnis Sudan III sem er óleyfilegt í matvælum.

03. apríl 2025
Fyrirtækið Pottagaldrar hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og...

Innköllun á Rustika Chips með Sourcream & Onion

19. mars 2025
Fyrirtækið Atlaga hef hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og...

Innköllun á Nina ground Egusi 227g

28. febrúar 2025
Fyrirtækið Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs,...

Tillaga að starfsleyfi fyrir þvottahús, Suðurhellu 8 í Hafnarfirði

03. febrúar 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starsfsleyfi fyrir þvottahús fyrir fyrirtækið Greenkey ehf. að Suðurhellu 8 í Hafnarfirði.

Tillaga að starfsleyfi fyrir jarðboranir í Krýsuvík

24. janúar 2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir framkvæmd á borholu í Krýsuvík.