Tilkynningar

Innköllun - Hveiti ekki tilgreint í Vegan lasagna

06. maí 2021
Ofnæmis- og óþolsvaldur ekki tilgreindur í Vegan lasagna frá PreppUp

Innköllun á Ora mexíkóskri súpu vegna vanmerktra ofnæmisvalda

28. apríl 2021
Inniheldur sellerí

Umhverfisvöktun Dalsmára í Kópavogi

18. febrúar 2021
Mæligögn og niðurstöður 2020

Kynning á drögum um endurnýjun á starfsleyfi - Flotkvíar í Hafnarfjarðarhöfn

18. febrúar 2021
Frestur til athugasemda er til 19. mars n.k.

Umhverfisvöktun Norðurhellu í Hafnarfirði

18. febrúar 2021
Mæligögn og niðurstöður 2020

Rýr loftgæði áramótin 2020 - 2021

01. febrúar 2021
Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu um áramótin 2020 til 2021 voru slæm, áþekkt því sem mælst hefur undanfarin áramót.

Innköllun á Heilsubót lífrænu jurtate

19. janúar 2021
Te inniheldur efni sem ekki er heimilt í lífrænni ræktun

Innköllun á Foodspring Protein Bread

18. desember 2020
Varan inniheldur ethylen oxide ( í sesamfræjum) sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu og er skaðlegt heilsu manna.

Innköllun á Grissini sesam

16. desember 2020
Varan inniheldur ethylen oxide sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu.

Fundargerð heilbrigðisnefndar 30. nóvember 2020

01. desember 2020
Fundur heilbrigðisnefndar var haldinn í gær, 30. nóvember og fór hann fram með fjarfundarbúnaði. Fundargerðina er hægt að nálgast undir...

Innköllun á sælgæti "Vattenmelon bitar" vegna aðskotahlutar

11. nóvember 2020

Innköllun á Atkins bread mix vegna óleyfilegra varnarefna - UPPFÆRT 5.11.2020

05. nóvember 2020
Uppfært: Í ljós hefur komið að fleiri lotur innihalda ethylen oxíð og hefur innflytjandi ákveðið að innkalla allar Bread Mix vörur af...

Innköllun á sælgæti " S-Märke Surt skum" vegna aðskotahlutar

04. nóvember 2020

Innköllun á TRS black eye beans - Óleyfileg varnarefni

29. október 2020
Fyrirtækið Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Vanmerktir ofnæmisvaldar í ítölskum Rana sósum

27. október 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir skelfiski, fiski, mjólk, sellerí, hnetum,...

Takmarkaður opnunartími vegna Covid-19

05. október 2020
Starfsemi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis verður takmörkuð á meðan neyðarstig almannavarna stendur yfir.

Ný vefsíða tekin í notkun

28. september 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis tekur í notkun nýja vefsíðu í dag og tók Linda Hrönn Þórisdóttir formaður...

Brennisteinsvetni í heitu vatni

27. ágúst 2020
Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun jókst styrkur brennisteinsvetnis í heitu vatni á ákveðnum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að...

Auglýsing heilbrigðisráðuneytis vegna Covid 31. ágúst 2020

31. júlí 2020

Covid-19

30. júlí 2020
Tilkynningar og leiðbeiningar sóttvarnarlæknis.