Tilkynningar

Innköllun á sælgæti "Vattenmelon bitar" vegna aðskotahlutar

11. nóvember 2020

Innköllun á Atkins bread mix vegna óleyfilegra varnarefna - UPPFÆRT 5.11.2020

05. nóvember 2020
Uppfært: Í ljós hefur komið að fleiri lotur innihalda ethylen oxíð og hefur innflytjandi ákveðið að innkalla allar Bread Mix vörur af...

Innköllun á sælgæti " S-Märke Surt skum" vegna aðskotahlutar

04. nóvember 2020

Innköllun á TRS black eye beans - Óleyfileg varnarefni

29. október 2020
Fyrirtækið Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Vanmerktir ofnæmisvaldar í ítölskum Rana sósum

27. október 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir skelfiski, fiski, mjólk, sellerí, hnetum,...

Takmarkaður opnunartími vegna Covid-19

05. október 2020
Starfsemi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis verður takmörkuð á meðan neyðarstig almannavarna stendur yfir.

Ný vefsíða tekin í notkun

28. september 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis tekur í notkun nýja vefsíðu í dag og tók Linda Hrönn Þórisdóttir formaður...

Brennisteinsvetni í heitu vatni

27. ágúst 2020
Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun jókst styrkur brennisteinsvetnis í heitu vatni á ákveðnum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að...

Auglýsing heilbrigðisráðuneytis vegna Covid 31. ágúst 2020

31. júlí 2020

Covid-19

30. júlí 2020
Tilkynningar og leiðbeiningar sóttvarnarlæknis.

Ársskýrsla heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2019

18. febrúar 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er eitt 10 heilbrigðiseftirlitssvæða sem rekin eru á vegum sveitarfélaga samkvæmt...

Mjólk í vorrúlludeigi frá Springhome

13. febrúar 2020
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis varar neytendur með mjólkurofnæmi og -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome....