Tilkynningar

Tillaga að starfsleyfi við tvöföldun Suðurlandsvegar

15. júlí 2021
Vegagerðin áformar að tvöfalda Suðurlandsveg frá Fossvöllum nærri Sandskeiði, þar sem núverandi tvöföldun Suðurlandsvegar líkur, og að...

Innköllun á Durra Grape Leaves

13. júlí 2021
Inniheldur varnarefni yfir mörkum

Innköllun á Alibaba falafel vefju vegna ómerktra ofnæmisvalda

12. júlí 2021
Hveiti og sesamfræ eru ekki tilgreind í innihaldslýsingu

Iðragerlar í ís frá Ketó kompaní

02. júní 2021
Innköllun á Kökudeigsís, jarðaberjaostakökuís, Fíla karmellu ís og Saltkarmelluís

Innköllun - IKEA matarílát fyrir börn

28. maí 2021
IKEA innkallar HEROISK og TALRIKA diska, skála og bolla

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á klæðningu úr asbesti að Lindarflöt 10 í Garðabæ

27. maí 2021
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berseki ehf. fyrir niðurrifi á...

Innköllun á Preppup kjúklingapasta vegna listeríu

26. maí 2021
Kjúklingapasta með lotunúmer / best fyrir dagsetningu L 112 B.F. 25.05.21

Innköllun - Hveiti ekki tilgreint í Vegan lasagna

06. maí 2021
Ofnæmis- og óþolsvaldur ekki tilgreindur í Vegan lasagna frá PreppUp

Innköllun á Ora mexíkóskri súpu vegna vanmerktra ofnæmisvalda

28. apríl 2021
Inniheldur sellerí

Umhverfisvöktun Dalsmára í Kópavogi

18. febrúar 2021
Mæligögn og niðurstöður 2020

Kynning á drögum um endurnýjun á starfsleyfi - Flotkvíar í Hafnarfjarðarhöfn

18. febrúar 2021
Frestur til athugasemda er til 19. mars n.k.

Umhverfisvöktun Norðurhellu í Hafnarfirði

18. febrúar 2021
Mæligögn og niðurstöður 2020

Rýr loftgæði áramótin 2020 - 2021

01. febrúar 2021
Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu um áramótin 2020 til 2021 voru slæm, áþekkt því sem mælst hefur undanfarin áramót.

Innköllun á Heilsubót lífrænu jurtate

19. janúar 2021
Te inniheldur efni sem ekki er heimilt í lífrænni ræktun

Innköllun á Foodspring Protein Bread

18. desember 2020
Varan inniheldur ethylen oxide ( í sesamfræjum) sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu og er skaðlegt heilsu manna.

Innköllun á Grissini sesam

16. desember 2020
Varan inniheldur ethylen oxide sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu.

Fundargerð heilbrigðisnefndar 30. nóvember 2020

01. desember 2020
Fundur heilbrigðisnefndar var haldinn í gær, 30. nóvember og fór hann fram með fjarfundarbúnaði. Fundargerðina er hægt að nálgast undir...

Innköllun á sælgæti "Vattenmelon bitar" vegna aðskotahlutar

11. nóvember 2020

Innköllun á Atkins bread mix vegna óleyfilegra varnarefna - UPPFÆRT 5.11.2020

05. nóvember 2020
Uppfært: Í ljós hefur komið að fleiri lotur innihalda ethylen oxíð og hefur innflytjandi ákveðið að innkalla allar Bread Mix vörur af...

Innköllun á sælgæti " S-Märke Surt skum" vegna aðskotahlutar

04. nóvember 2020