Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,
Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Tilkynningar
Eftirlit
Starfsleyfi
Gjaldskrá
Umsóknir
Forsíða
Tilkynningar
Prenta
Tilkynningar
Innköllun á sælgæti "S-Märke surt Skum" vegna aðskotahlutar
20. janúar 2023
Core ehf. hefur stöðvað sölu og innkallað S-Märke Salt skum sælgæti vegna aðskotahlutar.
Nýjar samþykktir um hundahald á svæði HEF
29. desember 2022
Nýjar samþykktir um hundahald í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og...
Innköllun á sælgæti - Sanders Milk Chocolate Sea Salt Caramels
28. desember 2022
Costco á Íslandi hefur stöðvað sölu og innkallað Sanders Milk Chocolate Sea Salt Caramels. Varan gæti innihaldið aðskotahlut (plast)
Þrettándabrenna Mosfellsbæ
05. desember 2022
Drög að starfsleyfi fyrir þrettándabrennu 6. janúar 2023 í Mosfellsbæ
Áramótabrennur 31.12.2022
29. nóvember 2022
Drög að starfsleyfum fyrir áramótabrennur á Seltjarnarnesi, Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Álftanesi
Innköllun á sælgæti "S-Märke Salt Skum" vegna aðskotahlutar
28. nóvember 2022
Core ehf. hefur stöðvað sölu og innkallað S-Märke Salt skum sælgæti vegna aðskotahlutar (plastþráður).
Heilbrigðiseftirlitið var við smákökudeigi með ómerktum óþols- og ofnæmisvaldi (mjólk)
28. nóvember 2022
Ikea hefur stöðvað sölu og innkallað IKEA vegan smákökudeig. Varan getur innihaldið MJÓLKURsúkkulaði.
Tillaga að starfsleyfi fyrir jarðborun Iceland Resources ehf. í Þormóðsdal, Mosfellsbæ
18. nóvember 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Iceland Resources ehf. fyrir jarðborun í Þormóðdal í Mosfellsbæ.
Reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur tekur gildi
17. nóvember 2022
Þann 15. nóvember tók ný reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur gildi. Reglugerðin kveður á um að skráning tiltekins...
Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum vegna skordýra sem fundust í vörunni
14. nóvember 2022
Fyrirtækið Krónan ehf hefur innkallað vöruna Grön Balance Sólblómafræ í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Heilbrigðiseftirlitið varar við tortillakökum með ómerktum óþols- og ofnæmisvaldi (glúten)
07. nóvember 2022
Steindal ehf. / Nicoland hefur stöðvað sölu og innkallað Tortillakökur frá el Taco Truck. Varan inniheldur glúten.
Heilbrigðiseftirlitið varar við matvælum með ómerktum ofnæmisvaldi
26. október 2022
Ikea hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes stöðvað sölu og innkallað...
Tillaga að starfsleyfi fyrir bílapartasölu að Flugumýri 4 í Mosfellsbæ
15. september 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bílapartasölu að Flugumýri 4 í Mosfellsbæ.
Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif á Bjarkarholti 5 í Mosfellsbæ
08. september 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir niðurrif á húsi við Bjarkarholt 5 í Mosfellsbæ og flutnings á...
Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif á Bjarkarholti 4 í Mosfellsbæ
08. september 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir niðurrif á húsi við Bjarkarholt 4 í Mosfellsbæ og flutnings á...
Tillaga að starfsleyfi fyrir niðurrif á húsi við Vesturvör 22 í Kópavogi
06. september 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir niðurrif á húsi að Vesturvör 22 í Kópaovogi og flutnings á...
Tillaga að starfsleyfi fyrir steypueiningaverksmiðju við Koparhellu í Hafnarfirði
06. september 2022
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steypueiningarverksmiðju þ.e. til framleiðslu á steypueiningum til...
Heilbrigðiseftirlitið varar við matvælum með ómerktum ofnæmisvaldi
05. september 2022
Álfasaga hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað Pestó...
Innköllun á Hot Madras Curry powder 400gr
25. ágúst 2022
Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað Hot Madras Curry powder 400g, með best fyrir dagsetninguna 30-6-2023, Salmonella hefur mælst í kryddinu.
Innköllun á Bonga fiski - Histamín yfir mörkum
09. ágúst 2022
Vara óhæf til neyslu
Fyrri
1
2
3
4
5
Næstu