Eftirlit

Heilbrigðiseftirlitið hefur umsjón með eftirliti með matvælafyrirtækjum, hollustuháttafyrirtækjum og sér um mengunareftirlit ásamt því að vera með umhverfiseftirlit og vakta umhverfi okkar. Eftirlitsskýrslur heilbrigðiseftirlitsins eru opinber gögn og stefnt er að því að birta úrdrátt úr eftirlitsskýrslum með upplýsingum um viðkomandi fyrirtæki.