Ég undirritaður (lögráða einstaklingur) sæki hér um heimild til að halda hund á heimili mínu.
Til að umsókn verði afgreidd þurfa eftirtalin gögn að fylgja umsókninni:
Krafa verður send í heimabanka. Skráningarskírteini ásamt plötu í hálsól, þar sem fram kemur nafn og númer hunds, heimilisfang og símanúmer eiganda verður sent í kjölfar þess að greiðsla hefur borist og staðfesting á örmerkingu og ormahreinsun. Leyfisgjald er skv. auglýstri gjaldskrá.
Umsækjandi hefur kynnt sér gildandi samþykkt um hundahald nr. 154/2000 og skuldbindur sig til að fara í einu og öllu eftir ákvæðum þeirra, ásamt ákvæðum gjaldskrár vegna hundahalds á eftirlitssvæðinu. Ábyrgðartrygging er innifalin í gjöldum, sem tekur gildi við greiðslu. Umsækjanda er bent á að kynna sér vátryggingaskilmála.