Gjaldskrá

Fyrir gjaldskylda starfsemi sem háð er leyfum eða eftirliti heilbrigðisnefndar samkvæmt lögum um matvæli nr. 93/1995 og gjaldskylda starfsemi sem er háð leyfum eða eftirliti samkvæmt lögunum nr.7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, ber fyrirtækjum einstaklingum og lögaðilum að greiða gjöld í samræmi við gjaldskrá og fer um innheimtu samkvæmt henni.

Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi, nr. 21 frá 2024.

Gjaldskrá fyrir hundahald í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, nr. 22 frá 2024.