Gjaldskrá

Fyrir gjaldskylda starfsemi sem háð er leyfum eða eftirliti heilbrigðisnefndar samkvæmt lögum um matvæli nr. 93/1995 og gjaldskylda starfsemi sem er háð leyfum eða eftirliti samkvæmt lögunum nr.7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, ber fyrirtækjum einstaklingum og lögaðilum að greiða gjöld í samræmi við gjaldskrá og fer um innheimtu samkvæmt henni.

Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi, nr. 171 frá 2022.

Gjaldskrá fyrir hundahald í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi, nr. 172 frá 2022.