Umsóknir

Umsóknir um starfsleyfi, tóbaksleyfi og skráning hunda

Starfsleyfi

Samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 og lögum um matvæli nr. 93/1995 er skylt að sækja um starfsleyfi fyrir starfsleyfisskyldan rekstur hjá heilbrigðiseftirliti/heilbrigðisnefnd eða skrá hann hjá Umhverfisstofnun áður en rekstur hefst. Þeir starfsleyfisflokkar sem einungis eru skráningarskyldir þarf að skrá í gegnum miðlæga gátt á Island.is.

Umsókn um önnur leyfi útgefin af heilbrigðiseftirlitinu