Frétt

Tillaga að starfsleyfi fyrir hreinlætisvöruverksmiðju að Gjáhellu í Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir hreinlætisvöruverksmiðju Ensím ehf. að Gjáhellu 17, Hafnarfirði.

Leyfið tekur til rekstur hreinlætisvöruverksmiðju sbr. lið 3.9 um hreinlætisvöruverksmiðju og lið 3.7 um átöppun og pökkun ýmissa efnasambanda, í viðauka við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

Umsækjandi leyfisins er fyrirtækið Ensím ehf., kt. 490616-0120.

Drög að starfsleyfi