Frétt
Tillaga að starfsleyfi fyrir snyrtistofu, Kópavogi.
Heilbrigðiseftirlitið hyggst veita Heilsa Nudd Mt ehf., kt. 610125-0180, starfsleyfi til að reka snyrtistofu að Hamraborg 12, Kópavogi í framhaldi af umsókn þar um.
Leyfið tekur til reksturs snyrtistofu með almenna snyrtingu, sbr. ákvæði VIII. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 903/2025.
Heimilt er að gera skriflegar athugasemdir við tillöguna innan fjörgurra vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Þær skulu berast til heilbrigðiseftirlitsins á netfangið hef@heilbrigdiseftirlit.is.