Frétt

Tillaga að endurnýjun starfsleyfis fyrir Basecamp Iceland við Bláfjallaveg í Hafnafirði

Heilbrigðiseftirlitið áformar að endurnýja starfsleyfi fyrir samkomustað Basecamp Iceland við Bláfjallaveg. Leyfið tekur til reksturs samkomustaðar.