Frétt

Rýr loftgæði áramótin 2020 - 2021

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu um áramótin 2020 til 2021 voru slæm, áþekkt því sem mælst hefur undanfarin áramót.

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur gefið út samantekt um loftgæði síðastliðin áramót í Kópavogsdal og víðar á höfuðborgarsvæðinu.

Niðurstöður má kynna sér hér: Skýrsla um loftgæði á höfuborgarsvæðinu áramótin 2020-2021