Frétt

Innköllun - Ís frá Ketó kompaní

Matvælaöryggi ótryggt

Ketókompaníið, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni: Jarðaberja Ostakaka, Kökudeig, Saltkaramelluís, Fílakarmelluís, Daim og Mars Bragðaref (Pizzan) og Hockey Pulver Bragðaref (Pizzan)

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

___________________

Vörumerki: Ketó Kompaní

Vöruheiti/Vara: Jarðaberja Ostakaka

Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar.

Nettómagn: 285 g

___________________

Vörumerki: Ketó Kompaní

Vöruheiti/Vara: Kökudeig

Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar

Nettómagn: 285 g

___________________

Vörumerki: Ketó Kompaní

Vöruheiti/Vara: Saltkaramelluís

Geymsluþol: Dagsetning: Allar dagsetningar

Nettómagn: 285 g

_____________________

Vörumerki: Ketó Kompaní

Vöruheiti/Vara: Fílakaramelluís

Geymsluþol: Dagsetning: Allar dagsetningar.

Nettómagn: 285 g

___________________

Vörumerki: Pizzan

Vöruheiti/Vara: Daim og Mars. Bragðarefur.

Geymsluþol: Allar dagsetningar

Nettómagn: 285 g

___________________

Vörumerki: Pizzan

Vöruheiti/Vara: Hockey Pulver. Bragðarefur.

Geymsluþol: Dagsetning: Allar dagsetningar

Nettómagn: 285 g

Dreifing: Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup, Melabúðin, Ísey Skyrbar og sölustaðir Pizzunnar

Nánari upplýsingar um innköllunina veitir Ketó Kompaníið, Strandgötu 75, 220 Hafnarfirði. Netfang: ketokompani@ketokompani.is.

Jafnframt er hægt að hafa samband við Pizzuna, Strandgötu 75, 220 Hafnarfirði. Netfang: pizzan@pizzan.is og í síma 5788888