Frétt

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Pre-contest pumped stimulant free 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Bodyzone hefur innkallað vöruna Napalm Pre-contest pumped stimulant free Lychee 350g og Mango-lemon 350g, vegna óleyfilegra innihaldsefna.

Fyrirtækið Bodyzone hefur innkallað vörunar Napalm Pre-contest pumped stimulant free Lychee 350g lotunúmer: NPS211115LYC b.f: 11.2023 og Mango-lemon 350g lotunúmer NPS220224MLE b.f 02.2024. Varan inniheldur óleyfilegt innihaldsefni Choline alfoscerate (a-GPC). Fyrirtækið hefur innkallað vörunar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF)

Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við:

• Vörumerki: FA Fitness Authority

• Vöruheiti: Napalm Pre Contest Pumped stimulant free 350 g Lychee og Mango-lemon 350g

• Best fyrir: 11.2023/02.2024

• Lotunúmer: NPS211115LYC/NPS220224MLE

• Nettómagn: 350g

• Geymsluskilyrði: Þurrvara

• Framleiðandi: Fitness Authority

• Framleiðsluland: Pólland

• Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Bodyzone ehf, Bæjarlind 6.

Fréttatilkynning fyrirtækisins