Frétt

Innköllun á Lagsagne frá Kjötkompaní

Fyrirtækið Kjötkompaní hefur innkallað Lagsagna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes, þar sem að fannst tréflís í því.

Upplýsingar um vöruna

Vörumerki: Kjötkompaní

Vöruheiti: Lagsagne

Framleiðandi: Kjötkompaní

Framleiðsluland: Ísland

Lotunúmer/best fyrir dagsetning: Best fyrir 18.5.2024

Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C.

Dreifing: Krónan

Fréttatilkynning