Frétt

Innköllun á ABC jelly straws 260g og 1000g vegna aðskotaefna.

Lagsmaður/fiska.is hefur innkallað vörunar þar sem að þær innihalda óleyfileg aukefni E407 og E410.

Fyrirtækið Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vörunar í samráði við Heilbrigðiseftirlit

Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF)

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

- Vörumerki: ABC

- Vöruheiti: Jelly straws

- Best fyrir: Allar dagsetningar

- Nettómagn: 260g og 1000g

- Geymsluskilyrði: Þurrvara

- Framleiðandi: Tsang Lin Industries Corp

- Framleiðsluland: Taiwan

- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur

Fréttatilkynning Fiska.is