Frétt
Þrettándabrenna Mosfellsbæ
Drög að starfsleyfi fyrir þrettándabrennu 6. janúar 2023 í Mosfellsbæ
Heilbrigðisnefnd auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu þann 6. janúar 2023.
Meðfylgjandi er drög að starfsleyfi þar sem fram koma þau skilyrði og sértækar kröfur sem gerðar eru vegna mengunarvarna.
Þeir sem hafa athugasemdir við starfsleyfisdrögin skulu senda heilbrigðiseftirlitinu athugasemdir á netfangið hef@heilbrigdiseftirlit.is fyrir 5. janúar 2023.