Frétt

Fundargerð heilbrigðisnefndar 30. nóvember 2020

Fundur heilbrigðisnefndar var haldinn í gær, 30. nóvember og fór hann fram með fjarfundarbúnaði. Fundargerðina er hægt að nálgast undir liðnum fundargerðir.

Fundur heilbrigðisnefndar var haldinn í gær 30. nóvember og fór hann fram með fjarfundarbúnaði. Fundargerðina er hægt að nálgast hér og jafnframt er hægt að finna þá fundargerð og eldri fundargerðir undir liðnum fundargerðir hér á síðunni.

Lagðar voru fram umsagnir um skipulagsmál og staðfest voru 35 starfsleyfi á fundinum. Þá voru staðfestar jákvæðar umsagnir um áramótabrennur á svæði heilbrigðiseftirlitsins með fyrirvara um að reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins verði fylgt varðandi sóttvarnir og samkomutakmarkanir.