Frétt

Ársskýrsla heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2019

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis er eitt 10 heilbrigðiseftirlitssvæða sem rekin eru á vegum sveitarfélaga samkvæmt lögum nr.7/1998 og er starfsvæðið Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur. Í nefndinni eiga sæti sex menn, fimm kosnir af hlutaðeigandi sveitarstjórnum og einn tilnefndur af samtökum atvinnurekenda á eftirlitssvæðinu.

Ársskýrsla Heilbrigiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis fyrir árið 2019 var kynnt og samþykkt í heilbrigðisnefnd í apríl 2019. Í skýrslunni er farið yfir helstu viðfangsefni eftirlitsins á árinu. Skýrsluna er að finna hér.