Frétt

Drög að starfsleyfi fyrir spennustöð, Þorrasölum

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir spennistöð að Þorrasölum 9 í Kópavogi, þar sem Orkuveitu Reykjavíkur - Veitum ohf. er veitt leyfi til reksturs stórrar spennistöðvar.

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi til reksturs stórrar spennustöðvar sbr. tl. 9.2. í viðauka X. við reglugerð nr. 550/2018 með síðari breytingum um losun frá atvinnurekstri og mengunarvörnum og ákvæða reglugerðar nr. 884/2017 um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi. Starfsleyfið tekur til tveggja spenna sem innhalda annarsvegar 14.000 kg og hinsvegar 13.100 kg af spennaolíu.

Meðfylgjandi eru drög að starfsleyfinu.

Drög að starfsleyfi