Frétt

Brennisteinsvetni í heitu vatni

Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun jókst styrkur brennisteinsvetnis í heitu vatni á ákveðnum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að finna bilunina og er áætlað að styrkur brennisteinsvetnis verði orðinn eðlilegur um hádegi laugardaginn 29. ágúst.

Svæði þar sem bilunin kemur fram.