Frétt

Áramótabrenna við Gesthús á Álftanesi

Heilbrigðisnefnd auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á sem halda á þann 31. desember 2021 norðan við Gesthús á Álftanesi.

Heilbrigðisnefnd auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á sem halda á þann 31. desember 2021 norðan við Gesthús á Álftanesi. Leyfið tekur til áramótabrennu nærri ströndinni norðan við Gesthús á Álftanesi.

Heilbrigðiseftirlitið vekur athygli á að vegna óvissu í kringum Covid-19 geta sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda ýtt til hliðar ákvörðun um að brenna sé heimiluð.

Hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k. á netfangið hhk@heilbrigidseftirlit.is.

Drög að starfsleyfi

Starfsleyfisskilyrði fyrir brennu