Frétt

Innköllun á First price Hörfræjum

Krónan innkallar innkallar First price Hörfræ frá Dagnofa. Hætta er á að varan innihaldi hækkun á Blásýru.

Krónan ehf hefur innkallað í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar (HEF) First price Hörfræ frá Dagnofa. Hætta er á að varan innihaldi hækkun á Blásýru.

Upplýsingar um vörurnar sem innköllunin einskorðast við

  • Vöruheiti: First price hörfræ
  • Vörumerki: First price
  • Nettómagn: 250 g
  • Framleiðandi:  Rol - Ryz Sp. Z.o.o. 
  • Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14 
  • Framleiðsluland: Pólland 
  • Lotunúmer/best fyrir dagsetning:  05 2025 
  • Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað. 
  • Dreifing: Allar verslanir Krónunnar 

Fréttatilkynning Krónunar